Gæluverkefnið mitt

Núna í vorönn vorum við krakkarnir í árganginum að gera verkefni um eitthvað sem við höfðum áhuga á að skrifa um. Ég valdi að skrifa um eldgosið í Eyjafjallajökli og ég valdi að gera það í power point. Mér gekk ekki vel með það vegna þess að það voru ekki mikið af upplýsingum það var eiginlega bara upplýsingar úr eldgosinu í fimmvörðuhálsi og ég ruglaði því svolítið saman. Mér fannst þetta skemmtilegt af því að mér finnst gaman að gera verkefni í power point. 

Hérna eru glærurnar mínar :


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband