1.6.2010 | 12:38
Gæluverkefnið mitt
Núna í vorönn vorum við krakkarnir í árganginum að gera verkefni um eitthvað sem við höfðum áhuga á að skrifa um. Ég valdi að skrifa um eldgosið í Eyjafjallajökli og ég valdi að gera það í power point. Mér gekk ekki vel með það vegna þess að það voru ekki mikið af upplýsingum það var eiginlega bara upplýsingar úr eldgosinu í fimmvörðuhálsi og ég ruglaði því svolítið saman. Mér fannst þetta skemmtilegt af því að mér finnst gaman að gera verkefni í power point.
Hérna eru glærurnar mínar :
Eyjafjalla_eldg
View more presentations from oldusel.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.