Verk og list í vorönn

Núna vorönn var ég í heimilisfrćđi og smíđum. Í heimilsfrćđi bökuđum viđ í ver og list hópnum mínum smákökur og pítsu. Ţađ var gaman af ţví ađ mér finnst ćđislegt ađ baka og ég er góđ í ţví. Ég man varla neinar uppskriftir sem viđ bökuđum.

Ég var í smíđum og mér fannst gaman ađ ég náđi ađ klára bátinn minn. Síđan mátti gera frjálst verkefni, ég gerđi myndaramma og málađi hann. Mér fannst skemmtilegt ađ gera bátinn og hann kom vel út ţegar ég var búin ađ klára hann og mér fannst skemmtilegt ađ mála myndaramman ;)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband