30.1.2009 | 15:53
Ritgerð um hvali
Ég var að læra margt um hvali, helst um stökkul. Það var lærdómsrík og áhugavert og mjög fræðandi. Við gerðum heimildarritgerð um hvali. Við byrjuðum á uppköstum en svo fórum við að skrifa í tölvur og gera allt fínt. Ég ætla að sýna ykkur ritgerðina mína en hún kemur seinna inná. Við fórum svo í smá hvalveiðaferð með árgangnum. Það var mjög gaman og sáum hnísur og margt fleira þarna út á sjó.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.